"Hefði skitið á mig ef ég hefði tekið við landsliðinu á þessum tíma“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2016 19:15 Heimir Hallgrímsson gerir upp sögulegt ár íslenska karlalandsliðsins í sérstökum viðtalsþætti Harðar Magnússonar, „Þegar Höddi hitti Heimi“, á öðrum degi jóla. Þátturinn verður sýndur klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport HD. Hörður og Heimir fara um víðan völl í viðtalinu enda af mörgu að taka eftir frábæran árangur landsliðsins á árinu 2016. Heimir þjálfaði karlalið ÍBV áður en hann gerðist aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck. Eyjamaðurinn viðurkennir í viðtalinu við Hörð að hann hefði líklega runnið á rassinn hefði hann tekið við landsliðinu strax eftir að hafa þjálfað ÍBV. „Eftir að hafa þjálfað ÍBV hélt ég að ég væri nógu góður til að taka við íslenska landsliðinu. Í algjörum heiðarleika hefði ég skitið á mig ef ég hefði tekið við á þessum tíma,“ sagði Heimir og bætti því við að það væri tvennt ólíkt að þjálfa félagslið og landslið. „Það þarf allt öðru vísi umgjörð. Þarna var kominn maður [Lars] sem hafði þjálfað landslið í tugi ára. Líklega er Lars einn reyndasti landsliðsþjálfari í heimi.“ Heimir segir að reynsla Lars hafi reynst sér, og íslenska landsliðinu, ómetanleg. „Ég hefði líklega hlustað á Eið Smára þegar hann sagði svona gerum við þetta hjá Barcelona. Svo hefði Kolbeinn komið til mín og sagt svona gerum við þetta hjá Ajax. Ég hefði sennilega alltaf verið að breyta. Lars bjó í raun til þetta vinnuumhverfi sem er svo gríðarlega mikilvægt þegar þú ert með landslið,“ sagði Heimir. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. 23. desember 2016 15:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Heimir Hallgrímsson gerir upp sögulegt ár íslenska karlalandsliðsins í sérstökum viðtalsþætti Harðar Magnússonar, „Þegar Höddi hitti Heimi“, á öðrum degi jóla. Þátturinn verður sýndur klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport HD. Hörður og Heimir fara um víðan völl í viðtalinu enda af mörgu að taka eftir frábæran árangur landsliðsins á árinu 2016. Heimir þjálfaði karlalið ÍBV áður en hann gerðist aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck. Eyjamaðurinn viðurkennir í viðtalinu við Hörð að hann hefði líklega runnið á rassinn hefði hann tekið við landsliðinu strax eftir að hafa þjálfað ÍBV. „Eftir að hafa þjálfað ÍBV hélt ég að ég væri nógu góður til að taka við íslenska landsliðinu. Í algjörum heiðarleika hefði ég skitið á mig ef ég hefði tekið við á þessum tíma,“ sagði Heimir og bætti því við að það væri tvennt ólíkt að þjálfa félagslið og landslið. „Það þarf allt öðru vísi umgjörð. Þarna var kominn maður [Lars] sem hafði þjálfað landslið í tugi ára. Líklega er Lars einn reyndasti landsliðsþjálfari í heimi.“ Heimir segir að reynsla Lars hafi reynst sér, og íslenska landsliðinu, ómetanleg. „Ég hefði líklega hlustað á Eið Smára þegar hann sagði svona gerum við þetta hjá Barcelona. Svo hefði Kolbeinn komið til mín og sagt svona gerum við þetta hjá Ajax. Ég hefði sennilega alltaf verið að breyta. Lars bjó í raun til þetta vinnuumhverfi sem er svo gríðarlega mikilvægt þegar þú ert með landslið,“ sagði Heimir.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. 23. desember 2016 15:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. 23. desember 2016 15:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn