Mariah Carey hafði það gott um jólin.Instagram/Skjáskot
Fólk um allan heim hélt hátíðlega upp á jólin um helgina, þar á meðal stjörnurnar. Margar þeirra birtu myndir af jólagleðinni á Instagram. Þar sást greinilega hverjir halda sig á jörðinni og hverjir ekki.
Hér fyrir neðan sérðu hvernig helstu stjörnurnar héldu upp á jólin sín þetta árið.