Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. desember 2016 14:00 Lars Lagerbäck kvaddi eftir EM í sumar. vísir/getty „Það er fyndið að segja frá því að flugfélagið sem ég flýg með (Icelandair) segir alltaf „velkomin heim“ þegar ég lendi í Keflavík. Þannig líður mér alltaf þegar ég kem til Íslands, eins og ég sé kominn heim.“ Þetta sagði Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, við mannhafið sem hyllti strákana okkar á Arnarhóli eftir ævintýrið á EM þegar þeir komu heim í byrjun júlí.Í viðtali við SVT í Svíþjóð heldur hann áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann varð svo hugfanginn af á þeim fjórum árum sem hann stýrði íslenska landsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni. „Ef hægt er að verða ástfanginn af einhverju landi og einhverri þjóð varð ég það klárlega af Íslendingum,“ segir Lars í uppgjörsþætti SVT hluti úr viðtalinu hefur verið birtur á vef SVT.Eins og kemur fram hér segir Lars líka frá því að leikur Íslands á móti Englandi í Nice í 16 liða úrslitum EM hafi verið sá léttasti. Sá leikur og sá sigur skipti íslensku þjóðina miklu máli enda enski boltinn vinsæll hér á landi. „Enski boltinn er gríðarlega vinsæll á Íslandi og allir hafa átt sitt lið síðan í barnæsku. Við unnum með það andlega. Ég sagði meðal annars við strákana að enska liðið væri ofmetið,“ segir Lars Lagerbäck.Hluta úr viðtalinu má sjá hér með enskum texta á vef SVT. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
„Það er fyndið að segja frá því að flugfélagið sem ég flýg með (Icelandair) segir alltaf „velkomin heim“ þegar ég lendi í Keflavík. Þannig líður mér alltaf þegar ég kem til Íslands, eins og ég sé kominn heim.“ Þetta sagði Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, við mannhafið sem hyllti strákana okkar á Arnarhóli eftir ævintýrið á EM þegar þeir komu heim í byrjun júlí.Í viðtali við SVT í Svíþjóð heldur hann áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann varð svo hugfanginn af á þeim fjórum árum sem hann stýrði íslenska landsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni. „Ef hægt er að verða ástfanginn af einhverju landi og einhverri þjóð varð ég það klárlega af Íslendingum,“ segir Lars í uppgjörsþætti SVT hluti úr viðtalinu hefur verið birtur á vef SVT.Eins og kemur fram hér segir Lars líka frá því að leikur Íslands á móti Englandi í Nice í 16 liða úrslitum EM hafi verið sá léttasti. Sá leikur og sá sigur skipti íslensku þjóðina miklu máli enda enski boltinn vinsæll hér á landi. „Enski boltinn er gríðarlega vinsæll á Íslandi og allir hafa átt sitt lið síðan í barnæsku. Við unnum með það andlega. Ég sagði meðal annars við strákana að enska liðið væri ofmetið,“ segir Lars Lagerbäck.Hluta úr viðtalinu má sjá hér með enskum texta á vef SVT.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06
Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00