Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. desember 2016 14:00 Lars Lagerbäck kvaddi eftir EM í sumar. vísir/getty „Það er fyndið að segja frá því að flugfélagið sem ég flýg með (Icelandair) segir alltaf „velkomin heim“ þegar ég lendi í Keflavík. Þannig líður mér alltaf þegar ég kem til Íslands, eins og ég sé kominn heim.“ Þetta sagði Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, við mannhafið sem hyllti strákana okkar á Arnarhóli eftir ævintýrið á EM þegar þeir komu heim í byrjun júlí.Í viðtali við SVT í Svíþjóð heldur hann áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann varð svo hugfanginn af á þeim fjórum árum sem hann stýrði íslenska landsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni. „Ef hægt er að verða ástfanginn af einhverju landi og einhverri þjóð varð ég það klárlega af Íslendingum,“ segir Lars í uppgjörsþætti SVT hluti úr viðtalinu hefur verið birtur á vef SVT.Eins og kemur fram hér segir Lars líka frá því að leikur Íslands á móti Englandi í Nice í 16 liða úrslitum EM hafi verið sá léttasti. Sá leikur og sá sigur skipti íslensku þjóðina miklu máli enda enski boltinn vinsæll hér á landi. „Enski boltinn er gríðarlega vinsæll á Íslandi og allir hafa átt sitt lið síðan í barnæsku. Við unnum með það andlega. Ég sagði meðal annars við strákana að enska liðið væri ofmetið,“ segir Lars Lagerbäck.Hluta úr viðtalinu má sjá hér með enskum texta á vef SVT. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
„Það er fyndið að segja frá því að flugfélagið sem ég flýg með (Icelandair) segir alltaf „velkomin heim“ þegar ég lendi í Keflavík. Þannig líður mér alltaf þegar ég kem til Íslands, eins og ég sé kominn heim.“ Þetta sagði Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, við mannhafið sem hyllti strákana okkar á Arnarhóli eftir ævintýrið á EM þegar þeir komu heim í byrjun júlí.Í viðtali við SVT í Svíþjóð heldur hann áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann varð svo hugfanginn af á þeim fjórum árum sem hann stýrði íslenska landsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni. „Ef hægt er að verða ástfanginn af einhverju landi og einhverri þjóð varð ég það klárlega af Íslendingum,“ segir Lars í uppgjörsþætti SVT hluti úr viðtalinu hefur verið birtur á vef SVT.Eins og kemur fram hér segir Lars líka frá því að leikur Íslands á móti Englandi í Nice í 16 liða úrslitum EM hafi verið sá léttasti. Sá leikur og sá sigur skipti íslensku þjóðina miklu máli enda enski boltinn vinsæll hér á landi. „Enski boltinn er gríðarlega vinsæll á Íslandi og allir hafa átt sitt lið síðan í barnæsku. Við unnum með það andlega. Ég sagði meðal annars við strákana að enska liðið væri ofmetið,“ segir Lars Lagerbäck.Hluta úr viðtalinu má sjá hér með enskum texta á vef SVT.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06
Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00