Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 11:00 Falleg fjölskylda. Mynd/Twitter Líkt og alþjóð veit þá hefur lítið heyrst í hjónakornunum Kim Kardashian og Kanye West seinustu mánuði. Það var því ánægjulegt þegar Kanye birti mynd af fjölskyldu sinni saman á Twitter síðu sinni. Myndin er tekin í jólaboði Kardashian fjölskyldunnar sem haldið var þann 24.desember. Orðrómur um skilnað þeirra hjóna hefur verið í gangi seinasta mánuð en með þessari mynd má segja að það séu einungis kjaftasögur. Á myndinni má meðal annars sjá Kim Kardashian í fallega gylltum Rodarte kjól, Kanye West orðinn ljóshærðan og Saint West í nýrri týpu af Yeezy Boost skóm sem hafa gert aðdáendur tryllta af spenningi. Happy Holidays pic.twitter.com/fxLFQQWJG7— KANYE WEST (@kanyewest) December 27, 2016 Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour
Líkt og alþjóð veit þá hefur lítið heyrst í hjónakornunum Kim Kardashian og Kanye West seinustu mánuði. Það var því ánægjulegt þegar Kanye birti mynd af fjölskyldu sinni saman á Twitter síðu sinni. Myndin er tekin í jólaboði Kardashian fjölskyldunnar sem haldið var þann 24.desember. Orðrómur um skilnað þeirra hjóna hefur verið í gangi seinasta mánuð en með þessari mynd má segja að það séu einungis kjaftasögur. Á myndinni má meðal annars sjá Kim Kardashian í fallega gylltum Rodarte kjól, Kanye West orðinn ljóshærðan og Saint West í nýrri týpu af Yeezy Boost skóm sem hafa gert aðdáendur tryllta af spenningi. Happy Holidays pic.twitter.com/fxLFQQWJG7— KANYE WEST (@kanyewest) December 27, 2016
Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour