Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour