Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Loðfeldir og támjóir skór Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Þetta græða Kardashian systurnar á einni Instagram mynd Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Loðfeldir og támjóir skór Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Þetta græða Kardashian systurnar á einni Instagram mynd Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour