Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour