The Grand Tour slær Game of Thrones út Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 13:00 James May, Jeremy Clarkson og Richard Hammond, stjórnendur Grand Tour. The Grand Tour er orðinn sá sjónvarpsþáttur sem hefur verið sóttur mest með ólöglegum hætti á netinu. Til að ná þeim titli þurfti sjónvarpsþátturinn að slá Game of Thrones við. Fyrsti þáttur GT sló frumsýningarmet Amazon Prime, sem framleiða þættina, en þetta nýjasta met þykir ekki eftirsóknarvert.Samkvæmt tölum greiningaraðila var fyrsti þáttur seríunnar sóttur 7,9 milljón sinnum á netinu. Annar þátturinn var sóttur 6,4 milljón sinnum og sá þriðji 4,6 milljón sinnum. Fyrirtækið Musto áætlar að Amazon Prime hafi orðið af um 3,2 milljónum punda í tekjur, en það samsvarar um 450 milljónum króna. Þó er ljóst að áskrifendum Amazon hefur fjölgað verulega en í júní í fyrra voru þeir 19 milljónir og nú eru þeir 63 milljónir. Þar spilar Grand Tour líklega stórt hlutverk. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35 Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01 James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45 Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
The Grand Tour er orðinn sá sjónvarpsþáttur sem hefur verið sóttur mest með ólöglegum hætti á netinu. Til að ná þeim titli þurfti sjónvarpsþátturinn að slá Game of Thrones við. Fyrsti þáttur GT sló frumsýningarmet Amazon Prime, sem framleiða þættina, en þetta nýjasta met þykir ekki eftirsóknarvert.Samkvæmt tölum greiningaraðila var fyrsti þáttur seríunnar sóttur 7,9 milljón sinnum á netinu. Annar þátturinn var sóttur 6,4 milljón sinnum og sá þriðji 4,6 milljón sinnum. Fyrirtækið Musto áætlar að Amazon Prime hafi orðið af um 3,2 milljónum punda í tekjur, en það samsvarar um 450 milljónum króna. Þó er ljóst að áskrifendum Amazon hefur fjölgað verulega en í júní í fyrra voru þeir 19 milljónir og nú eru þeir 63 milljónir. Þar spilar Grand Tour líklega stórt hlutverk.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35 Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01 James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45 Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35
Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01
James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45
Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein