Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 20:00 Selena er að fara að þéna dágóða summu á næstu mánuðum. Mynd/Getty Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs hefur Selena Gomez skrifað undir 10 milljón dollara samning við bandaríska fatamerkið Coach. Selena er ein stærsta stjarnan í heiminum í dag. Samkvæmt samningnum mun Selena hanna línu fyrir merkið sem og verða andlit þess í ákveðinn tíma. Gomez hefur áður verið andlit Louis Vuitton og Adidas. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour
Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs hefur Selena Gomez skrifað undir 10 milljón dollara samning við bandaríska fatamerkið Coach. Selena er ein stærsta stjarnan í heiminum í dag. Samkvæmt samningnum mun Selena hanna línu fyrir merkið sem og verða andlit þess í ákveðinn tíma. Gomez hefur áður verið andlit Louis Vuitton og Adidas.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour