Sigur Rós túrar um Norður-Ameríku á næsta ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. desember 2016 20:53 Sigur Rós á tónleikum í París í ágúst síðastliðnum. vísir/getty Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í dag um þriggja mánaða tónleikaferðalag sem hún fer í um Norður-Ameríku á næsta ári. Hljómsveitin mun spila víðs vegar um Bandaríkin í apríl, maí og júní auk þess sem hún mun koma fram á tónleikum í Mexíkó og Kanada. Túrinn byrjar í Mexíkóborg í byrjun apríl en um miðjan þann mánuð mun Sigur Rós leika á þremur tónleikum í Los Angeles með Sinfóníuhljómsveit borgarinnar en Sinfóníuhljómsveitin stendur fyrir sérstakri tónlistarhátíð undir merkjum Reykjavík Festival í apríl á næsta ári. Forsala á tónleika sveitarinnar í Norður-Ameríku hefst á morgun en eins og á sjá má á tístunum hér að neðan voru aðdáendur Sigur Rósar farnir að bíða eftir tilkynningunni.Hmm, @sigurros announcement today or not? #sigurroslive pic.twitter.com/XU10zKO0OE— Tom Miller (@likelyladtom) December 12, 2016 @sigurros waiting for the announcement like... pic.twitter.com/x6Sl31kBRT— Angela Heap (@angieinlove05) December 12, 2016 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós tilkynnti í dag um þriggja mánaða tónleikaferðalag sem hún fer í um Norður-Ameríku á næsta ári. Hljómsveitin mun spila víðs vegar um Bandaríkin í apríl, maí og júní auk þess sem hún mun koma fram á tónleikum í Mexíkó og Kanada. Túrinn byrjar í Mexíkóborg í byrjun apríl en um miðjan þann mánuð mun Sigur Rós leika á þremur tónleikum í Los Angeles með Sinfóníuhljómsveit borgarinnar en Sinfóníuhljómsveitin stendur fyrir sérstakri tónlistarhátíð undir merkjum Reykjavík Festival í apríl á næsta ári. Forsala á tónleika sveitarinnar í Norður-Ameríku hefst á morgun en eins og á sjá má á tístunum hér að neðan voru aðdáendur Sigur Rósar farnir að bíða eftir tilkynningunni.Hmm, @sigurros announcement today or not? #sigurroslive pic.twitter.com/XU10zKO0OE— Tom Miller (@likelyladtom) December 12, 2016 @sigurros waiting for the announcement like... pic.twitter.com/x6Sl31kBRT— Angela Heap (@angieinlove05) December 12, 2016
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira