Ellefu ára valdatíð Helenu lokið: Gunnhildur og Martin körfuboltafólk ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 11:49 Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir. vísir/ernir/stefán Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson, landsliðsmenn Íslands í körfubolta, eru körfuboltafólk ársins 2016 en valið var tilkynnt í dag. Gunnhildur hafði betur í kjörinu kvennamegin í baráttu við Helenu Sverrisdóttur sem er saga til næsta bæjar, en Helena var útnefnd körfuboltakona ársins í fyrra í ellefta sinn í röð. Hún hefur einokað þennan titil fram að þessu enda óumdeilanlega besta körfuboltakona Íslands. Gunnhildur átti frábært ár en hún var fyrirliði og lykilmaður í liði Snæfells sem varð bikarmeistari og Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Í umsögn um hana segir: „Gunnhildur er ein mikilvægasti leikmaður íslenska landsliðsins og með óbilandi baráttu og dugnaði er hún ómissandi leikmaður bæði með landsliðinu og félagsliði sínu. Gunnhildur var ofarlega á tölfræðilistum deildarinnar í helstu tölfræðiþáttum á síðastliðnu tímabili og í úrvalsliði ársins á lokahófi KKÍ auk þess að hún var kjörin „varnarmaður ársins“ í deildinni.“ Helena Sverrisdóttir var í öðru sæti í kjörinu hjá konunum og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Skallagríms, í þriðja sæti. Þetta er í 20. skipti sem valið er tvískipt eða frá árinu 1998. Martin Hermannsson var útnefndur besti körfuboltamaður ársins en vesturbæingurinn átti hreinlega frábært ár. Um hann er sagt: „Í sumar lék Martin alla leiki íslenska landsliðsins í undirbúningi sumarsins og undankeppni EM, þar sem Martin var einn af betri leikmönnum liðsins og hjálpaði því að tryggja sér sæti á lokamóti EM, EuroBasket 2107, í annaði sinn í sögu KKÍ og annað sinn í röð. Martin fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína með landsliðinu í undankeppninni og var meðal efstu íslensku leikmannanna í stigaskori, stoðsendingum og framlagi að henni lokinni.“ „Í haust ákvað Martin að halda til Frakklands og gerast atvinnumaður. Á tímabilinu til þessa í Frakklandi hefur liði hans Étoile de Charleville-Mézéres gengið mjög vel og í öðru sæti deildarinnar. Martin hefur ítrekað verið valin besti maður leiksins í sigurleikjum liðsins og er einn þeirra besti leikmaður liðsins og vinsæll meðal stuðningsmanna þess.“ Martin er eins og Gunnhildur að fá þennan titil í fyrsta sinn en hann hafði betur í baráttu við Jón Arnór Stefánsson og Hlyn Bæringsson sem voru í öðru og þriðja sæti. Jón Arnór var útnefndur körfuboltamaður ársins í fyrra í fjórða skiptið í röð en hann hefur oftast hlotið þennan titil eða tólf sinnum.Körfuknattleikskarl ársins 2016 1. Martin Hermannsson 2. Jón Arnór Stefánsson 3. Hlynur BæringssonAðrir sem fengu atkvæði í stafrófsröð: Darri Hilmarsson, Haukur Helgi Pálsson, Jón Axel Guðmundsson, Kári Jónsson, Logi Gunnarsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson.Körfuknattleikskona ársins 2016 1. Gunnhildur Gunnarsdóttir 2. Helena Sverrisdóttir 3. Sigrún Sjöfn ÁmundadóttirAðrar sem fengu atkvæði koma hér í stafrófsröð: Berglind Gunnarsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Ingunn Embla Kristínardóttir, Margrét Rósa Hálfdánardóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Sandra Þrastardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir.Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir Oftast valin Körfuboltamaður ársins:* 12 Jón Arnór Stefánsson (2002, 2003, 2004, 2005, 2007, 2008, 2009, 2010, 2012, 2013, 2014, 2015) 11 Helena Sverrisdóttir (2005, 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 2015) 4 Jón Kr. Gíslason (1987, 1989, 1992, 1993) 3 Kristinn Jörundsson (1973, 1975, 1977) 2 Jón Sigurðsson (1976, 1978) 2 Valur Ingimundarson (1984, 1988) 2 Guðmundur Bragason (1991, 1996) 2 Anna María Sveinsdóttir (1994, 1998) 2 Birna Valgarðsdóttir (2002, 2004) 1 Jakob Örn Sigurðarson (2011) 1 Gunnhildur Gunnarsdóttir (2016) 1 Martin Hermannsson (2016) * Valið hefur verið tvískipt síðan 1998 en frá 1973 til og með 1997 var aðeins valin einn aðili, karl eða kona, en síðan þá hafa verið valin Körfuknattleiksmaður og Körfuknattleikskona ársins. Fréttir ársins 2016 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson, landsliðsmenn Íslands í körfubolta, eru körfuboltafólk ársins 2016 en valið var tilkynnt í dag. Gunnhildur hafði betur í kjörinu kvennamegin í baráttu við Helenu Sverrisdóttur sem er saga til næsta bæjar, en Helena var útnefnd körfuboltakona ársins í fyrra í ellefta sinn í röð. Hún hefur einokað þennan titil fram að þessu enda óumdeilanlega besta körfuboltakona Íslands. Gunnhildur átti frábært ár en hún var fyrirliði og lykilmaður í liði Snæfells sem varð bikarmeistari og Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Í umsögn um hana segir: „Gunnhildur er ein mikilvægasti leikmaður íslenska landsliðsins og með óbilandi baráttu og dugnaði er hún ómissandi leikmaður bæði með landsliðinu og félagsliði sínu. Gunnhildur var ofarlega á tölfræðilistum deildarinnar í helstu tölfræðiþáttum á síðastliðnu tímabili og í úrvalsliði ársins á lokahófi KKÍ auk þess að hún var kjörin „varnarmaður ársins“ í deildinni.“ Helena Sverrisdóttir var í öðru sæti í kjörinu hjá konunum og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Skallagríms, í þriðja sæti. Þetta er í 20. skipti sem valið er tvískipt eða frá árinu 1998. Martin Hermannsson var útnefndur besti körfuboltamaður ársins en vesturbæingurinn átti hreinlega frábært ár. Um hann er sagt: „Í sumar lék Martin alla leiki íslenska landsliðsins í undirbúningi sumarsins og undankeppni EM, þar sem Martin var einn af betri leikmönnum liðsins og hjálpaði því að tryggja sér sæti á lokamóti EM, EuroBasket 2107, í annaði sinn í sögu KKÍ og annað sinn í röð. Martin fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína með landsliðinu í undankeppninni og var meðal efstu íslensku leikmannanna í stigaskori, stoðsendingum og framlagi að henni lokinni.“ „Í haust ákvað Martin að halda til Frakklands og gerast atvinnumaður. Á tímabilinu til þessa í Frakklandi hefur liði hans Étoile de Charleville-Mézéres gengið mjög vel og í öðru sæti deildarinnar. Martin hefur ítrekað verið valin besti maður leiksins í sigurleikjum liðsins og er einn þeirra besti leikmaður liðsins og vinsæll meðal stuðningsmanna þess.“ Martin er eins og Gunnhildur að fá þennan titil í fyrsta sinn en hann hafði betur í baráttu við Jón Arnór Stefánsson og Hlyn Bæringsson sem voru í öðru og þriðja sæti. Jón Arnór var útnefndur körfuboltamaður ársins í fyrra í fjórða skiptið í röð en hann hefur oftast hlotið þennan titil eða tólf sinnum.Körfuknattleikskarl ársins 2016 1. Martin Hermannsson 2. Jón Arnór Stefánsson 3. Hlynur BæringssonAðrir sem fengu atkvæði í stafrófsröð: Darri Hilmarsson, Haukur Helgi Pálsson, Jón Axel Guðmundsson, Kári Jónsson, Logi Gunnarsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson.Körfuknattleikskona ársins 2016 1. Gunnhildur Gunnarsdóttir 2. Helena Sverrisdóttir 3. Sigrún Sjöfn ÁmundadóttirAðrar sem fengu atkvæði koma hér í stafrófsröð: Berglind Gunnarsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Ingunn Embla Kristínardóttir, Margrét Rósa Hálfdánardóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Sandra Þrastardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir.Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir Oftast valin Körfuboltamaður ársins:* 12 Jón Arnór Stefánsson (2002, 2003, 2004, 2005, 2007, 2008, 2009, 2010, 2012, 2013, 2014, 2015) 11 Helena Sverrisdóttir (2005, 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 2015) 4 Jón Kr. Gíslason (1987, 1989, 1992, 1993) 3 Kristinn Jörundsson (1973, 1975, 1977) 2 Jón Sigurðsson (1976, 1978) 2 Valur Ingimundarson (1984, 1988) 2 Guðmundur Bragason (1991, 1996) 2 Anna María Sveinsdóttir (1994, 1998) 2 Birna Valgarðsdóttir (2002, 2004) 1 Jakob Örn Sigurðarson (2011) 1 Gunnhildur Gunnarsdóttir (2016) 1 Martin Hermannsson (2016) * Valið hefur verið tvískipt síðan 1998 en frá 1973 til og með 1997 var aðeins valin einn aðili, karl eða kona, en síðan þá hafa verið valin Körfuknattleiksmaður og Körfuknattleikskona ársins.
Fréttir ársins 2016 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira