Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour