Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Ritstjórn skrifar 16. desember 2016 13:00 Myndir/getty Þennan mánuðinn hefur leikkonan Jennifer Lawrence verið á fullu að kynna og frumsýna nýjustu kvikmynd sína, Passengers, um allan heim. Það er alltaf gaman að fylgjast með því sem J.Law klæðist enda er hún dugleg að breyta til. Það var þó hvíti Dior kjóllinn hennar sem hún klæddist á frumsýningu í fyrradag sem hefur staðið upp úr. Ekki nóg með að kjóllinn sjálfur er einstaklega fallegur þá ber leikkonan hann einstaklega vel. Þrátt fyrir að kjóllinn sé afar prinsessulegur náði Jennifer að setja sinn eigin svip á hann með því að klæðast dökkum varalit og með 'choker' hálsmen. Þvílíkt glæsileg í fallegum kjól.Fallegur choker um hálsinn. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour
Þennan mánuðinn hefur leikkonan Jennifer Lawrence verið á fullu að kynna og frumsýna nýjustu kvikmynd sína, Passengers, um allan heim. Það er alltaf gaman að fylgjast með því sem J.Law klæðist enda er hún dugleg að breyta til. Það var þó hvíti Dior kjóllinn hennar sem hún klæddist á frumsýningu í fyrradag sem hefur staðið upp úr. Ekki nóg með að kjóllinn sjálfur er einstaklega fallegur þá ber leikkonan hann einstaklega vel. Þrátt fyrir að kjóllinn sé afar prinsessulegur náði Jennifer að setja sinn eigin svip á hann með því að klæðast dökkum varalit og með 'choker' hálsmen. Þvílíkt glæsileg í fallegum kjól.Fallegur choker um hálsinn.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour