Eiðurinn valin besta myndin á Noir in Film Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2016 16:30 Baltasar Kormákur er leikstjóri Eiðsins ásamt því að fara með aðalhlutverk hennar. Vísir Eiðurinn mynd Baltsars Kormáks hlaut í fyrrakvöld verðlaun sem besta myndin á Noir in Film kvikmyndahátíðinni í Mílan á Ítalíu og voru verðlaunin veitt við hátíðlega athöfn. Eins og nafnið gefur til kynna er meginþema Noir in Film kvikmyndahátíðarinnar spennu- og glæpamyndir, en hún er haldin í desember ár hvert og hefur hátíðin fest sig vel í sessi en hún var núna haldin í 26. sinn. Meðal mynda sem hlotið hafið verðlaun á hátíðinni í gegnum tíðina eru: Reservoir Dogs eftir Quentin Tarantino, Shallow Grave eftir Danny Boyle, Seven eftir David Fincher, Enemy Mine eftir Tony Scott og Alpha Dog eftir Nick Cassavetes. Þá má geta þess að Ingvar E. Sigurðsson hlaut verðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki árið 2007, þegar Mýrin var þar í þessari sömu keppni. Bíó og sjónvarp Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Eiðurinn mynd Baltsars Kormáks hlaut í fyrrakvöld verðlaun sem besta myndin á Noir in Film kvikmyndahátíðinni í Mílan á Ítalíu og voru verðlaunin veitt við hátíðlega athöfn. Eins og nafnið gefur til kynna er meginþema Noir in Film kvikmyndahátíðarinnar spennu- og glæpamyndir, en hún er haldin í desember ár hvert og hefur hátíðin fest sig vel í sessi en hún var núna haldin í 26. sinn. Meðal mynda sem hlotið hafið verðlaun á hátíðinni í gegnum tíðina eru: Reservoir Dogs eftir Quentin Tarantino, Shallow Grave eftir Danny Boyle, Seven eftir David Fincher, Enemy Mine eftir Tony Scott og Alpha Dog eftir Nick Cassavetes. Þá má geta þess að Ingvar E. Sigurðsson hlaut verðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki árið 2007, þegar Mýrin var þar í þessari sömu keppni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira