Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Ritstjórn skrifar 17. desember 2016 11:00 Selena hefur lengi verið með sítt og þykkt hár. Mynd/Getty Selena Gomez er hægt og rólega að koma sér vel fyrir í sviðsljósinu eftir að hafa tekið sér smá pásu á allri athyglinni og því sem fylgir henni seinustu mánuði. Í vikunni skrifaði hún undir samning við Coach og nú er hún búin að klippa á sér hárið stutt. Selena hefur alltaf verið með sítt og þykkt hár svo að nýja hárgreiðslan er töluverð breyting. Það fer þó ekkert á milli mála að hún fer henni afskaplega vel. Hægt er að sjá mynd af breytingunni hér fyrir neðan.Mynd/Skjáskot Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Tilbúin að kveðja skyggingar og brúnkukrem Glamour
Selena Gomez er hægt og rólega að koma sér vel fyrir í sviðsljósinu eftir að hafa tekið sér smá pásu á allri athyglinni og því sem fylgir henni seinustu mánuði. Í vikunni skrifaði hún undir samning við Coach og nú er hún búin að klippa á sér hárið stutt. Selena hefur alltaf verið með sítt og þykkt hár svo að nýja hárgreiðslan er töluverð breyting. Það fer þó ekkert á milli mála að hún fer henni afskaplega vel. Hægt er að sjá mynd af breytingunni hér fyrir neðan.Mynd/Skjáskot
Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Tilbúin að kveðja skyggingar og brúnkukrem Glamour