Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Ritstjórn skrifar 19. desember 2016 15:30 Verslanir, þá sérstaklega þær sem selja lúxusvarning, hafa átt erfitt uppdráttar í París síðastliðið árið vegna aukinnar glæpatíðni og mikillar hryðjuverkaógnar. Í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í París í nóvember í fyrra og í Nice í sumar hefur fólk síður farið til Parísar að versla. Samkvæmt Business of Fashion hafa borgirnar London og Mílanó grætt mikið á þessari þróun. Um 15% minna af túristum komu frá Kína heldur en á sama tíma í fyrra. Kinverjar eyða hvað mestu í lúxusvörur af öllum ferðamönnum. Það er erfitt að sporna við þessari þróun en það er ljóst að frönsku merkin þurfa að grípa til ráða til þess að laða viðskiptavini aftur til Parísar, sem er talin ein mikilvægasta tískuhöfuðborg í heimi. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Litadýrðin allsráðandi á frumsýningu Absolutely Fabulous Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour
Verslanir, þá sérstaklega þær sem selja lúxusvarning, hafa átt erfitt uppdráttar í París síðastliðið árið vegna aukinnar glæpatíðni og mikillar hryðjuverkaógnar. Í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í París í nóvember í fyrra og í Nice í sumar hefur fólk síður farið til Parísar að versla. Samkvæmt Business of Fashion hafa borgirnar London og Mílanó grætt mikið á þessari þróun. Um 15% minna af túristum komu frá Kína heldur en á sama tíma í fyrra. Kinverjar eyða hvað mestu í lúxusvörur af öllum ferðamönnum. Það er erfitt að sporna við þessari þróun en það er ljóst að frönsku merkin þurfa að grípa til ráða til þess að laða viðskiptavini aftur til Parísar, sem er talin ein mikilvægasta tískuhöfuðborg í heimi.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Litadýrðin allsráðandi á frumsýningu Absolutely Fabulous Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour