Hamilton hótaði því að hætta að keyra fyrir Mercedes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2016 10:00 Lewis Hamilton. vísir/getty Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. Hamilton var ósáttur við hvernig liðið höndlaði það að hann og liðsfélagi hans, Nico Rosberg, lentu í árekstri í spænska kappakstrinum. Hamilton vildi meina að áreksturinn hefði verið Rosberg að kenna en Mercedes var ekki til í að taka undir það. Orðrómur um þetta mál hefur verið í gangi lengi og er Hamilton var spurður út í það af Sky Sports þá vildi hann ekki neita sögunni. Sky segist hafa heimildir fyrir því að Hamilton hafi hótað því að keyra ekki meira á tímabilinu eftir þessa uppákomu. Þá hótun tók Mercedes mjög alvarlega en náði að róa Hamilton áður en hann lét verða alvöru úr hótuninni. Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. Hamilton var ósáttur við hvernig liðið höndlaði það að hann og liðsfélagi hans, Nico Rosberg, lentu í árekstri í spænska kappakstrinum. Hamilton vildi meina að áreksturinn hefði verið Rosberg að kenna en Mercedes var ekki til í að taka undir það. Orðrómur um þetta mál hefur verið í gangi lengi og er Hamilton var spurður út í það af Sky Sports þá vildi hann ekki neita sögunni. Sky segist hafa heimildir fyrir því að Hamilton hafi hótað því að keyra ekki meira á tímabilinu eftir þessa uppákomu. Þá hótun tók Mercedes mjög alvarlega en náði að róa Hamilton áður en hann lét verða alvöru úr hótuninni.
Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira