Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour