Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Ritstjórn skrifar 3. desember 2016 11:30 Kim Kardashian er ein af þeim stjörnum sem eru með flesta fylgjendur á Instagram. GLAMOUR/GETTY Samfélagsmiðillinn Instagram hefur birt lista yfir þá einstaklinga sem eru með flesta fylgjendur. Þar er ýmislegt sem að kemur á óvart en annað ekki. Til dæmis eru þrjár Kardashian systur á listanum og Ariana Grande og Taylor Swift eru ofar en Beyoncé. Eins og áður hefur verið fjallað um er söngkonan Selena Gomez lang efst með 103 milljónir fylgjenda. Á eftir henni kemur besta vinkona hennar, Taylor Swift, sem er með 93 milljónir. Í þriðja sætinu er það Ariana Grande sem hefur nælt sér í 89 milljónir fylgjenda. Hér kemur listinn í heild sinni: 1. Selena Gomez - 103 milljónir 2. Taylor Swift - 93 milljónir 3. Ariana Grande - 89 milljónir 4. Beyoncé - 88.9 milljónir 5. Kim Kardashian - 87 milljónir 6. Cristiano Ronaldo - 82 milljónir 7. Kylie Jenner - 79 milljónir 8. Dwayne Johnson - 71 milljónir 9. Nicki Minaj - 69 milljónir 10. Kendall Jenner - 68 milljónir Það vekur athygli að aðeins eru tveir karlar á listanum þetta árið sem segir okkur það að konurnar eru talsvert vinsælli og jafnvel virkari á samfélagsmiðlinum. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour
Samfélagsmiðillinn Instagram hefur birt lista yfir þá einstaklinga sem eru með flesta fylgjendur. Þar er ýmislegt sem að kemur á óvart en annað ekki. Til dæmis eru þrjár Kardashian systur á listanum og Ariana Grande og Taylor Swift eru ofar en Beyoncé. Eins og áður hefur verið fjallað um er söngkonan Selena Gomez lang efst með 103 milljónir fylgjenda. Á eftir henni kemur besta vinkona hennar, Taylor Swift, sem er með 93 milljónir. Í þriðja sætinu er það Ariana Grande sem hefur nælt sér í 89 milljónir fylgjenda. Hér kemur listinn í heild sinni: 1. Selena Gomez - 103 milljónir 2. Taylor Swift - 93 milljónir 3. Ariana Grande - 89 milljónir 4. Beyoncé - 88.9 milljónir 5. Kim Kardashian - 87 milljónir 6. Cristiano Ronaldo - 82 milljónir 7. Kylie Jenner - 79 milljónir 8. Dwayne Johnson - 71 milljónir 9. Nicki Minaj - 69 milljónir 10. Kendall Jenner - 68 milljónir Það vekur athygli að aðeins eru tveir karlar á listanum þetta árið sem segir okkur það að konurnar eru talsvert vinsælli og jafnvel virkari á samfélagsmiðlinum.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour