Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. desember 2016 11:54 Madeleine var tæplega fjögurra ára þegar hún hvarf. Vísir/EPA Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard hefur fengið meira fjármagn til rannsóknar á hvarfi Madeleine McCann eftir að ný og mikilvæg vísbending kom upp varðandi hvarf hennar. Talið er að vísbendingin sé nægilega mikilvæg til að geta hjálpað lögreglunni að leysa málið. Independent greinir frá þessu.Vísbendingin sem um ræðir bendir til þess að evrópskir mansalshringir hafi rænt stúlkunni. Miklar líkur eru taldar á því að þessi nýja vísbending geti loksins leitt í ljós hvað raunverulega gerðist og eru vonir bundnar við að hægt verði að varpa ljósi á það hvort Madeleine sé enn á lífi. Lögreglan hefur nú fjármagn til þess að halda rannsókn áfram í hálft ár í viðbót. Áður hafði rannsókn lögreglu á málinu gengið illa og var áætlað að ljúka henni innan örfárra mánuða vegna skorts á sönnunargögnum. Rannsóknin hefur staðið yfir í fimm ár, en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna á meðan þau voru í fríi í Portúgal árið 2007. Madeleine McCann Tengdar fréttir Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard hefur fengið meira fjármagn til rannsóknar á hvarfi Madeleine McCann eftir að ný og mikilvæg vísbending kom upp varðandi hvarf hennar. Talið er að vísbendingin sé nægilega mikilvæg til að geta hjálpað lögreglunni að leysa málið. Independent greinir frá þessu.Vísbendingin sem um ræðir bendir til þess að evrópskir mansalshringir hafi rænt stúlkunni. Miklar líkur eru taldar á því að þessi nýja vísbending geti loksins leitt í ljós hvað raunverulega gerðist og eru vonir bundnar við að hægt verði að varpa ljósi á það hvort Madeleine sé enn á lífi. Lögreglan hefur nú fjármagn til þess að halda rannsókn áfram í hálft ár í viðbót. Áður hafði rannsókn lögreglu á málinu gengið illa og var áætlað að ljúka henni innan örfárra mánuða vegna skorts á sönnunargögnum. Rannsóknin hefur staðið yfir í fimm ár, en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna á meðan þau voru í fríi í Portúgal árið 2007.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02
Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35
Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22