Givenchy gefur út línu af barnafötum Ritstjórn skrifar 5. desember 2016 12:00 Ricardo Tisci mun hanna línuna sjálfur. Mynd/Getty Loksins munu hin almennu börn geta klætt sig eins og North West og Blue Ivy Carter þar sem Givenchy ætlar sér að gefa út línu af barnafötum. Línan verður gefin út fyrir haustið 2017. Frá upphafi hefur Givenchy aðeins gefið út föt fyrir konur og karla en núna munu þau fylgja í fótspor Stella McCartney, Moschino og Kenzo og hanna föt á börn. Ricardo Tisci, sem er yfirhönnuður Givenchy, verður listrænn stjórnandi línunnar. Í gegnum tíðina hefur Givenchy sent frægum skjólstæðingum föt fyrir börnin þeirra en þá hafa fötin verið sérstaklega gerð fyrir þann tilgang. Nú mun almenningur geta klætt börnin sín í Givenchy en verðmiðinn verður eflaust afar hár. OMG Baby Bambi custom shirt for North!!! Thank you Riccardo! #Givenchy A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Oct 1, 2013 at 4:41am PDT Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Loksins munu hin almennu börn geta klætt sig eins og North West og Blue Ivy Carter þar sem Givenchy ætlar sér að gefa út línu af barnafötum. Línan verður gefin út fyrir haustið 2017. Frá upphafi hefur Givenchy aðeins gefið út föt fyrir konur og karla en núna munu þau fylgja í fótspor Stella McCartney, Moschino og Kenzo og hanna föt á börn. Ricardo Tisci, sem er yfirhönnuður Givenchy, verður listrænn stjórnandi línunnar. Í gegnum tíðina hefur Givenchy sent frægum skjólstæðingum föt fyrir börnin þeirra en þá hafa fötin verið sérstaklega gerð fyrir þann tilgang. Nú mun almenningur geta klætt börnin sín í Givenchy en verðmiðinn verður eflaust afar hár. OMG Baby Bambi custom shirt for North!!! Thank you Riccardo! #Givenchy A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Oct 1, 2013 at 4:41am PDT
Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour