Vinsælustu skó trend ársins 2016 Ritstjórn skrifar 5. desember 2016 17:15 Sokkaskórnir frá Vetements slógu í gegn á þessu ári. Mynd/Getty Trendin og tískustraumarnir voru ansi fjölbreytt þetta árið. Við höfum valið allt það besta í skó trendum árið 2016. Þessi trend hafa öll staðið upp úr á sinn hátt og eiga það sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá tískubloggurum sem og öðrum áhrifavölum innan tískubransans. Gucci sá til þess að himinháir platform skór snéru aftur.Klofhá stígvél voru ansi vinsæl á árinu.Mynd/GettyKisuhællinn frá Prada kom skemmtilega á óvart á árinu og fjölmargir bloggarar og tískuáhugamenn kolféllu fyrir honum.Mynd/GettySokkahælarnir frá Yeezy og Vetements voru allsstaðar á árinu.Mynd/GettyHermanna ´Boots´ frá Louis Vuitton í silfur eða bláum mátti meira að segja sjá á rauða dreglinum á Met Gala, svo vinsælir voru þeir.Mynd/GettyGucci loafers er án efa lang stærsta skó trend ársins.Mynd/GettyTvískiptir flatbotna skór frá Chanel. Alltaf klassík.Mynd/GettyÞað er ekki hægt að gera árslista yfir trend árið 2016 án þess að hafa FentyxPuma skónna.Mynd/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour
Trendin og tískustraumarnir voru ansi fjölbreytt þetta árið. Við höfum valið allt það besta í skó trendum árið 2016. Þessi trend hafa öll staðið upp úr á sinn hátt og eiga það sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá tískubloggurum sem og öðrum áhrifavölum innan tískubransans. Gucci sá til þess að himinháir platform skór snéru aftur.Klofhá stígvél voru ansi vinsæl á árinu.Mynd/GettyKisuhællinn frá Prada kom skemmtilega á óvart á árinu og fjölmargir bloggarar og tískuáhugamenn kolféllu fyrir honum.Mynd/GettySokkahælarnir frá Yeezy og Vetements voru allsstaðar á árinu.Mynd/GettyHermanna ´Boots´ frá Louis Vuitton í silfur eða bláum mátti meira að segja sjá á rauða dreglinum á Met Gala, svo vinsælir voru þeir.Mynd/GettyGucci loafers er án efa lang stærsta skó trend ársins.Mynd/GettyTvískiptir flatbotna skór frá Chanel. Alltaf klassík.Mynd/GettyÞað er ekki hægt að gera árslista yfir trend árið 2016 án þess að hafa FentyxPuma skónna.Mynd/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour