Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour