Ronda Rousey verður talskona Pantene Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 09:00 Ronda verður flottur fulltrúi hárvöruframleiðandans. Skjáskot/Pantene MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama. Mest lesið Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour
MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama.
Mest lesið Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour