Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2016 14:03 Stefnan er sett á að koma símanum á markað í mars á næsta ári. Vísir/EPA Galaxy S8 sími raftækjaframleiðandans Samsung verður með skjá sem nær yfir alla framhlið símans. Home takkinn svokallaði mun hverfa. Samsung vinnur nú hörðum höndum af því að byggja símann og koma honum á markað sem fyrst. Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Stefnan er sett á að koma símanum á markað í mars á næsta ári, en samkvæmt heimildum Bloomberg gæti það tafist vegna umfangsmeiri gæðaprófa í kjölfar útgáfu Note 7. Efst og neðst á framhliðum snjallsíma eru pláss þar sem tökkum, hátölurum, myndavélum, skynjurum og öðru er komið fyrir. Framleiðendur hafa um árabil reynt að minnka þau pláss, til þess að geta stækkað skjái en minnkað síma um leið. Kínverska fyrirtækið Xiaomi kynnti nýlega símann Mi Mix sem býr yfir sömu tækni og Samsung stefnir að. Bloomberg segir einnig að símarnir verði í tveimur stærðum og þeir hafa verið undanfarið. Það eru 5,1 tomma eins og S7 og 5,1 tommur eins og S7 Edge. Allar útgáfur símans verða með rúnuðum skjám. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Galaxy S8 sími raftækjaframleiðandans Samsung verður með skjá sem nær yfir alla framhlið símans. Home takkinn svokallaði mun hverfa. Samsung vinnur nú hörðum höndum af því að byggja símann og koma honum á markað sem fyrst. Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Stefnan er sett á að koma símanum á markað í mars á næsta ári, en samkvæmt heimildum Bloomberg gæti það tafist vegna umfangsmeiri gæðaprófa í kjölfar útgáfu Note 7. Efst og neðst á framhliðum snjallsíma eru pláss þar sem tökkum, hátölurum, myndavélum, skynjurum og öðru er komið fyrir. Framleiðendur hafa um árabil reynt að minnka þau pláss, til þess að geta stækkað skjái en minnkað síma um leið. Kínverska fyrirtækið Xiaomi kynnti nýlega símann Mi Mix sem býr yfir sömu tækni og Samsung stefnir að. Bloomberg segir einnig að símarnir verði í tveimur stærðum og þeir hafa verið undanfarið. Það eru 5,1 tomma eins og S7 og 5,1 tommur eins og S7 Edge. Allar útgáfur símans verða með rúnuðum skjám.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira