Þetta eru 25 bestu plötur ársins 2016 að mati Kraums Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. desember 2016 17:46 Meðal tilnefndra er rapparinn Aron Can sem hefur vakið mikla athygli á árinu. Vísir/Andri Marinó Tónlistarsjóðurinn Kraumur tilkynnti í dag tilnefningar ti Kraumsverðlaunanna í ár með birtingu Kraumslistans 2016. 25 verk eru tilnefnd sem þykja hafa skarað framúr í íslenskri tónlist á árinu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn síðar í mánuðinum. Verðlaununum er ætlað að kynna og styðja við útgáfustarfsemi íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja athygli á því sem er nýtt og spennandi sem og þeim verkum sem þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Allar íslenskar plötur sem hafa komið út á árinu eiga möguleika á að komast á listann og í ár voru alls 176 plötur til hlustunar og umfjöllunar hjá dómnefnd. Kraumslistinn 2016, úrvalslisti Kraumsverðlaunanna, er eftirfarandi: Alvia Islandia - Bubblegum Bitch Amiina - Fantomas Andi - Andi Aron Can - Þekkir stráginn Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson - Saumur asdfhg - Kliður Bára Gísla - Brimslóð CYBER is CRAP - EP EVA808 - Psycho Sushi GKR - GKR Glerakur - Can't You Wait Gyða Valtýsdóttir - Epicycle Indriði - Makril Kef LAVÍK - Vesæl í kuldanum Kuldaboli - Vafasamur lífstíll Kælan mikla - Kælan mikla Naðra - Allir vegir til glötunar Pascal Pinon - Sundur Páll Ívan frá Eiðum – This is my shit Reykjavíkurdætur - RVK DTR Samaris - Black Lights Sigrún Jónsdóttir - Hringsjá Snorri Helgason - Vittu til Suð - Meira Suð Tófa - Teeth Richards Kraumslistinn og Kraumsverðlaunin eru valin af fjórtán manna dómnefnd. Dómnefndina í ár skipa; Árni Matthíasson (formaður), Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Berglind Sunna Stefánsdóttir, Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Tanya Pollock, Trausti Júlíusson og Óli Dóri. Fréttir ársins 2016 Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarsjóðurinn Kraumur tilkynnti í dag tilnefningar ti Kraumsverðlaunanna í ár með birtingu Kraumslistans 2016. 25 verk eru tilnefnd sem þykja hafa skarað framúr í íslenskri tónlist á árinu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn síðar í mánuðinum. Verðlaununum er ætlað að kynna og styðja við útgáfustarfsemi íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja athygli á því sem er nýtt og spennandi sem og þeim verkum sem þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Allar íslenskar plötur sem hafa komið út á árinu eiga möguleika á að komast á listann og í ár voru alls 176 plötur til hlustunar og umfjöllunar hjá dómnefnd. Kraumslistinn 2016, úrvalslisti Kraumsverðlaunanna, er eftirfarandi: Alvia Islandia - Bubblegum Bitch Amiina - Fantomas Andi - Andi Aron Can - Þekkir stráginn Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson - Saumur asdfhg - Kliður Bára Gísla - Brimslóð CYBER is CRAP - EP EVA808 - Psycho Sushi GKR - GKR Glerakur - Can't You Wait Gyða Valtýsdóttir - Epicycle Indriði - Makril Kef LAVÍK - Vesæl í kuldanum Kuldaboli - Vafasamur lífstíll Kælan mikla - Kælan mikla Naðra - Allir vegir til glötunar Pascal Pinon - Sundur Páll Ívan frá Eiðum – This is my shit Reykjavíkurdætur - RVK DTR Samaris - Black Lights Sigrún Jónsdóttir - Hringsjá Snorri Helgason - Vittu til Suð - Meira Suð Tófa - Teeth Richards Kraumslistinn og Kraumsverðlaunin eru valin af fjórtán manna dómnefnd. Dómnefndina í ár skipa; Árni Matthíasson (formaður), Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Berglind Sunna Stefánsdóttir, Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Tanya Pollock, Trausti Júlíusson og Óli Dóri.
Fréttir ársins 2016 Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“