Spider-man: Homecoming fjallar um Peter Parker og baráttu hans gegn The Vulture og Shocerk, sem leiknir eru af þeim Michael Keaton og Bokeem Woodbine.
Samkvæmt stiklunni virðist myndin gerast skömmu eftir Civil War og bregður Tony Stark fyrir í henni þar sem hann leggur Spider-man línurnar.
Myndin verður frumsýnd í júní á næsta ári.