Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2016 11:00 Stjörnurnar sem sigruðu rauða dregilinn í gærkvöldi. Myndir/Getty Verðlaunahátíðin American Music Awards fór fram í gær með pompo og prakt í gærkvöldi. Þar komu saman allar helstu stjörnur tónlistarbransans sem kepptust um aðalverðlaun kvöldsins. Á meðan sumir sigruðu uppi á sviðinu þá voru aðrir sem báru sigur úr bítum á rauða dreglinum. Við höfum tekið saman okkar uppáhalds dress frá kvöldinu hér fyrir neðan. Það er áhugavert að sjá að það er ansi lítið um liti á dreglinum í ár. Flestir klæddust annaðhvort svörtu eða hvítu en þær Selena Gomez og Hailee Steinfeld eru þær einu á þessum lista sem klæddust sterkum litum.Selena Gomez var með endurkomu ársins í fallegum rauðum Prada kjól.Mynd/GettyHailee Steinfeld var í fallegum grænum pallíettu kjól frá Elie Saab sem sló í gegn.Ariana Grande klæddist hvítum buxum við blúndu topp. Ekkert nýtt að frétta en hún nær þó að rokka það.Taraji P. Henson ákvað að vera afslöppuð í hvítri skyrtu frá Celine og skóm frá Jimmy Choo. Þetta er algjör negla.Dansarinn og söngkonan Teyana Taylor mætti í þessum kynþokkafulla svarta blúndukjól sem hittir beint í mark.Chrissy Teigen mætti í kjól með hæstu klaufum í manna minnum. Mikil áhætta sem borgaði sig.Kynnir kvöldsins, Gigi Hadid, var glæsileg á rauða dreglinum í þessum hvíta blúndu Roberto Cavalli kjól.One Direction söngvarinn Nail Horan bar af hvað varðar karlmennina á hátíðinni. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour
Verðlaunahátíðin American Music Awards fór fram í gær með pompo og prakt í gærkvöldi. Þar komu saman allar helstu stjörnur tónlistarbransans sem kepptust um aðalverðlaun kvöldsins. Á meðan sumir sigruðu uppi á sviðinu þá voru aðrir sem báru sigur úr bítum á rauða dreglinum. Við höfum tekið saman okkar uppáhalds dress frá kvöldinu hér fyrir neðan. Það er áhugavert að sjá að það er ansi lítið um liti á dreglinum í ár. Flestir klæddust annaðhvort svörtu eða hvítu en þær Selena Gomez og Hailee Steinfeld eru þær einu á þessum lista sem klæddust sterkum litum.Selena Gomez var með endurkomu ársins í fallegum rauðum Prada kjól.Mynd/GettyHailee Steinfeld var í fallegum grænum pallíettu kjól frá Elie Saab sem sló í gegn.Ariana Grande klæddist hvítum buxum við blúndu topp. Ekkert nýtt að frétta en hún nær þó að rokka það.Taraji P. Henson ákvað að vera afslöppuð í hvítri skyrtu frá Celine og skóm frá Jimmy Choo. Þetta er algjör negla.Dansarinn og söngkonan Teyana Taylor mætti í þessum kynþokkafulla svarta blúndukjól sem hittir beint í mark.Chrissy Teigen mætti í kjól með hæstu klaufum í manna minnum. Mikil áhætta sem borgaði sig.Kynnir kvöldsins, Gigi Hadid, var glæsileg á rauða dreglinum í þessum hvíta blúndu Roberto Cavalli kjól.One Direction söngvarinn Nail Horan bar af hvað varðar karlmennina á hátíðinni.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour