Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. nóvember 2016 18:30 Jenson Button verður saknað úr Formúlu 1. Vísir/Getty Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. Button hefur þó lokið 17 tímabilum í Formúlu 1. Hann er 36 ára og hefur því verið í Formúlu 1 næstum helming ævi sinnar. Hann varð heimsmeistari með Brawn liðinu árið 2009. Button hefur ekki vilja nota frasan um að hann ætli að setja hjálminn á hilluna. Enda er samningur í gildi á milli hans og McLaren liðsins sem hann ekur fyrir, að ef á þarf að halda þá komi hann og keppi fyrir liðið. Slíkt veðrur þó að teljast ólíklegt í náinni framtíð enda Fernando Alonso og Stoffel Vandoorne á samning sem ökumenn liðsins á næsta ári. Þar af leiðir að helgin verður nokkurs konar kveðjustund fyrir Button. „Ég hlakka mikið til helgarinnar og hef verið óvenju spenntur fyrir keppnishelgum, núna nokkrar síðustu keppnir,“ sagði Button. „Þetta verða einstök kaflaskil í mínu lífi og fjölskyldu minnar. Einhverjir vinir verða þarna um helgina ásamt fjölskyldumeðlimum sem gleður mig mikið,“ bætti Button við. „Þetta verður tilfinningaþrungin helgi og ég vona að með stuðningi áðdáenda, liðsins og minna nánustu þá getum við gefið allt í aksturinn og hámarkað árangurinn og notið helgarinnar,“ hélt Button áfram. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Jenson Button í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00 Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis "afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. 21. nóvember 2016 22:45 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. Button hefur þó lokið 17 tímabilum í Formúlu 1. Hann er 36 ára og hefur því verið í Formúlu 1 næstum helming ævi sinnar. Hann varð heimsmeistari með Brawn liðinu árið 2009. Button hefur ekki vilja nota frasan um að hann ætli að setja hjálminn á hilluna. Enda er samningur í gildi á milli hans og McLaren liðsins sem hann ekur fyrir, að ef á þarf að halda þá komi hann og keppi fyrir liðið. Slíkt veðrur þó að teljast ólíklegt í náinni framtíð enda Fernando Alonso og Stoffel Vandoorne á samning sem ökumenn liðsins á næsta ári. Þar af leiðir að helgin verður nokkurs konar kveðjustund fyrir Button. „Ég hlakka mikið til helgarinnar og hef verið óvenju spenntur fyrir keppnishelgum, núna nokkrar síðustu keppnir,“ sagði Button. „Þetta verða einstök kaflaskil í mínu lífi og fjölskyldu minnar. Einhverjir vinir verða þarna um helgina ásamt fjölskyldumeðlimum sem gleður mig mikið,“ bætti Button við. „Þetta verður tilfinningaþrungin helgi og ég vona að með stuðningi áðdáenda, liðsins og minna nánustu þá getum við gefið allt í aksturinn og hámarkað árangurinn og notið helgarinnar,“ hélt Button áfram. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Jenson Button í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00 Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis "afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. 21. nóvember 2016 22:45 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00
Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis "afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. 21. nóvember 2016 22:45
Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00