Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 12:00 Það er ansi freistandi að panta sér eina tísku ferð. Mynd/Getty Fólk tengir vefsíðuna Airbnb aðallega við það að leigja íbúðir fyrir ferðalög. Nú hefur fyrirtækið bætt við nýjum eiginleikum á síðunni eins og ´Trips´. Þar er hægt að bóka samansettar ferðir um hinar ýmsu borgir um allan heim. Ein týpa af þessum ferðum einblína á tísku. Boðið er upp á sérstakar tísku ferðir í borgum eins og London, Tokyo, París, Miami og fleiri. Hver ferð er með sínar eigin áherslur. Eins og í London er einblínt á gamaldags glamúr þar sem meðal annars er boðið upp á burlesque danstíma, kennt að búa til sín eigin korsilett og svo auðvitað verslað í helstu búðum borgarinnar. Allar ferðirnar eru mismunandi og því væri óskandi að geta prófað þær allar en þær koma til með að kosta skildinginn. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Fólk tengir vefsíðuna Airbnb aðallega við það að leigja íbúðir fyrir ferðalög. Nú hefur fyrirtækið bætt við nýjum eiginleikum á síðunni eins og ´Trips´. Þar er hægt að bóka samansettar ferðir um hinar ýmsu borgir um allan heim. Ein týpa af þessum ferðum einblína á tísku. Boðið er upp á sérstakar tísku ferðir í borgum eins og London, Tokyo, París, Miami og fleiri. Hver ferð er með sínar eigin áherslur. Eins og í London er einblínt á gamaldags glamúr þar sem meðal annars er boðið upp á burlesque danstíma, kennt að búa til sín eigin korsilett og svo auðvitað verslað í helstu búðum borgarinnar. Allar ferðirnar eru mismunandi og því væri óskandi að geta prófað þær allar en þær koma til með að kosta skildinginn.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour