Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour