Hljómsveitin er víðfræg fyrir flókin og hugmyndarík tónlistarmyndbönd - en þetta nýjasta myndband hefur vakið sérstaka athygli.
Myndbandið byrjar á örstuttu myndbroti sem er aðeins 4,2 sekúndur að lengd. Aftur á móti gerist heill hellingur á þessum sekúndum. Hægt er á umræddu broti, og það niður í öreindir til að úr verði rúmlega fjögurra mínútna tónlistarmyndband.
Myndbandið er í raun ótrúlegt þar sem þú getur í raun séð listamennina syngja á köflum í því en hér að neðan má sjá myndbandið.