Bandaríska hagkerfið blómstrar eftir kjör Trumps Sæunn Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2016 07:15 Donald Trump var kjörinn forseti 8. nóvember. Vísir/AFP Útlit er fyrir að fjórði ársfjórðungur verði góður fyrir bandaríska hagkerfið en það virðist vera að styrkjast í aðdraganda forsetatíðar Donalds Trump. Reuters greinir frá því að pantanir á vörum framleiddum í Bandaríkjunum hafi aukist í október, vegna aukinnar eftirspurnar eftir vélum og öðrum tólum. Þetta sé ein vísbending um að fjórði ársfjórðungurinn verði góður vestan hafs. Væntingavísitalan jókst samkvæmt nýjustu tölum. Neytendur virðast telja að sigur Trumps verði jákvæður fyrir persónulegan fjárhag þeirra og framgang í efnahagslífinu. Þeim sem sóttu um atvinnuleysisbætur fjölgaði milli vikna, sem er í takt við aukið aðhald á vinnumarkaði. Talið er líklegt að stýrivextir verði hækkaðir núna í nóvember í ljósi þessarar aðstæðna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Útlit er fyrir að fjórði ársfjórðungur verði góður fyrir bandaríska hagkerfið en það virðist vera að styrkjast í aðdraganda forsetatíðar Donalds Trump. Reuters greinir frá því að pantanir á vörum framleiddum í Bandaríkjunum hafi aukist í október, vegna aukinnar eftirspurnar eftir vélum og öðrum tólum. Þetta sé ein vísbending um að fjórði ársfjórðungurinn verði góður vestan hafs. Væntingavísitalan jókst samkvæmt nýjustu tölum. Neytendur virðast telja að sigur Trumps verði jákvæður fyrir persónulegan fjárhag þeirra og framgang í efnahagslífinu. Þeim sem sóttu um atvinnuleysisbætur fjölgaði milli vikna, sem er í takt við aukið aðhald á vinnumarkaði. Talið er líklegt að stýrivextir verði hækkaðir núna í nóvember í ljósi þessarar aðstæðna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira