SpaceX skýtur upp gervihnetti Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. nóvember 2016 07:00 Elon Musk, eigandi SpaceX. Nordicphotos/AFP SpaceX, geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að skjóta svokölluðum SWOT-gervihnetti geimvísindastofnunarinnar NASA á loft árið 2021. Gervihnöttinn á að nýta til þess að gera hæðarkort af höfum heimsins. Þegar hnötturinn er kominn á sporbaug tekur NASA við verkefninu og annast þessa fyrstu kortlagningu sinnar gerðar. Kostnaður verkefnisins er sagður nærri þrettán milljarðar króna. Skotið verður enn annar liðurinn í vaxandi starfsemi SpaceX en Musk ætlast til þess að fyrirtækið verði drifkraftur í því að mannkynið geti varanlega sest að á Mars og orðið með því fjölplánetna dýrategund. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
SpaceX, geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að skjóta svokölluðum SWOT-gervihnetti geimvísindastofnunarinnar NASA á loft árið 2021. Gervihnöttinn á að nýta til þess að gera hæðarkort af höfum heimsins. Þegar hnötturinn er kominn á sporbaug tekur NASA við verkefninu og annast þessa fyrstu kortlagningu sinnar gerðar. Kostnaður verkefnisins er sagður nærri þrettán milljarðar króna. Skotið verður enn annar liðurinn í vaxandi starfsemi SpaceX en Musk ætlast til þess að fyrirtækið verði drifkraftur í því að mannkynið geti varanlega sest að á Mars og orðið með því fjölplánetna dýrategund. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira