Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour