Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 15:30 Vísir/Getty Mariah Carey skemmti sér greinilega vel á þakkagjörðarhátíðinni með fjölskyldunni sinni. Hún birti myndir frá hátíðinni en ein þeirra virtist ansi sérkennileg. Greinilegt er að Carey sé búin að eiga við myndina á tveimur stöðum, á öxlinni og lærinu. Fylgjendur hennar tóku strax eftir því og fóru að skilja eftir athugasemdir um það. Fótósjop á Instagrammyndum er afar algengt og því ætti ekkert endilega að koma á óvart að söngkonan hafi rétt svo lagað myndina sína. Hér fyrir neðan má sjá myndina umræddu og hvar búið er að eiga við hana. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour
Mariah Carey skemmti sér greinilega vel á þakkagjörðarhátíðinni með fjölskyldunni sinni. Hún birti myndir frá hátíðinni en ein þeirra virtist ansi sérkennileg. Greinilegt er að Carey sé búin að eiga við myndina á tveimur stöðum, á öxlinni og lærinu. Fylgjendur hennar tóku strax eftir því og fóru að skilja eftir athugasemdir um það. Fótósjop á Instagrammyndum er afar algengt og því ætti ekkert endilega að koma á óvart að söngkonan hafi rétt svo lagað myndina sína. Hér fyrir neðan má sjá myndina umræddu og hvar búið er að eiga við hana.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour