Silkimjúkir flauelsdraumar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 10:30 Glamour/Getty Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren. Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour
Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren.
Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour