Flóttamenn í fyrirrúmi í nýju textamyndbandi OMAM Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2016 16:30 Myndbandið er afar áhrifaríkt. Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Myndbandið er tileinkað þeim gríðarlega flóttamannavanda sem heimurinn stendur frammi fyrir. Milljónir manna leita í dag að nýju heimili á nýjum stað. Meðlimir OMAM höfðu samband við Rauða Krossinn á Íslandi og komust í samband við flóttamenn sem búsettir eru hér á landi. Aðeins þeir koma fram í myndbandinu við þetta frábæra lag. Hér má sjá textamyndbandið við lagið We Sink. Myndbandið er unnið af framleiðslufyrirtækinu Tjarnargatan. En neðst í fréttinni má mynd sem Tjarnargatan birtir á Instagram en myndin eru úr tökunum á myndbandinu. Það var sannarlega krefjandi en í senn gefandi að vinna að nýjasta myndbandinu með @ofmonstersandmen þar sem flóttafólk, búsett á Íslandi fór með öll hlutverk. Hvílíkur hópur snillinga// A picture from the set of 'We Sink' video for our friends in OMAM A photo posted by Tjarnargatan (@tjarnargatan) on Nov 29, 2016 at 9:10am PST Flóttamenn Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Myndbandið er tileinkað þeim gríðarlega flóttamannavanda sem heimurinn stendur frammi fyrir. Milljónir manna leita í dag að nýju heimili á nýjum stað. Meðlimir OMAM höfðu samband við Rauða Krossinn á Íslandi og komust í samband við flóttamenn sem búsettir eru hér á landi. Aðeins þeir koma fram í myndbandinu við þetta frábæra lag. Hér má sjá textamyndbandið við lagið We Sink. Myndbandið er unnið af framleiðslufyrirtækinu Tjarnargatan. En neðst í fréttinni má mynd sem Tjarnargatan birtir á Instagram en myndin eru úr tökunum á myndbandinu. Það var sannarlega krefjandi en í senn gefandi að vinna að nýjasta myndbandinu með @ofmonstersandmen þar sem flóttafólk, búsett á Íslandi fór með öll hlutverk. Hvílíkur hópur snillinga// A picture from the set of 'We Sink' video for our friends in OMAM A photo posted by Tjarnargatan (@tjarnargatan) on Nov 29, 2016 at 9:10am PST
Flóttamenn Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira