Klámstjarna með bíladellu Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2016 10:04 Klámstjarnan Mareike Fox er með ólæknandi bíladellu og á og ekur um á Nissan GT-R bíl sem breytt hefur verið í 750 hestafla orkuskrímsli sem breytt hefur verið á ýmsa lund. Hún lét breytingafyrirtækið Prior Design eiga hressilega við bíl sinn og er hann með nýjan fram- og afturenda, auk þess að mun útstæðari hjólaskálar eru nú á bíl hennar og ógnarbreið dekk. Það kostaði hana vel á aðra milljón og bættist það við um 12 milljón króna kaupverð bílsins. Vélarbreyting Prior Design bætir við 185 hestöflum en í grunninn er Nissan GT-R 565 hestöfl. Með því er þessi bíll Mareike Fox orðinn öflugri en Lamborghini Aventador og sneggri en 3 sekúndur í hundraðið. Klámstjarnan hefur mikinn áhuga á að sýna þennan magnaða bíl sinn og í myndskeiðinu hér að ofan er hún að sýna hann í ónafngreindri bílasýningu í Mónakó. Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent
Klámstjarnan Mareike Fox er með ólæknandi bíladellu og á og ekur um á Nissan GT-R bíl sem breytt hefur verið í 750 hestafla orkuskrímsli sem breytt hefur verið á ýmsa lund. Hún lét breytingafyrirtækið Prior Design eiga hressilega við bíl sinn og er hann með nýjan fram- og afturenda, auk þess að mun útstæðari hjólaskálar eru nú á bíl hennar og ógnarbreið dekk. Það kostaði hana vel á aðra milljón og bættist það við um 12 milljón króna kaupverð bílsins. Vélarbreyting Prior Design bætir við 185 hestöflum en í grunninn er Nissan GT-R 565 hestöfl. Með því er þessi bíll Mareike Fox orðinn öflugri en Lamborghini Aventador og sneggri en 3 sekúndur í hundraðið. Klámstjarnan hefur mikinn áhuga á að sýna þennan magnaða bíl sinn og í myndskeiðinu hér að ofan er hún að sýna hann í ónafngreindri bílasýningu í Mónakó.
Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent