Redknapp um Modric: „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2016 15:30 Luka Modric er góður í fótbolta. vísir/getty Luka Modric fær mikið lof frá Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Tottenham, í viðtali á fótboltavefsíðunni Goal.com. Modric er aðalmaðurinn í króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Goal.com er að velja 50 bestu fótboltamenn heims árið 2016 en niðurtalning hefur staðið yfir nokkrar vikur og heldur áfram fram undir lok árs. Þar er Modric, sem tvívegis hefur orðið Evrópumeistari með Real Madrid, nú síðast í maí, í 18. sæti listans. „Hann er frábær. Hann er frábær leikmaður og frábær persóna,“ segir Harry Redknapp um fyrrverandi lærisvein sinn en Króatinn blómstraði undir stjórn þess enska og var seldur á 30 milljónir punda til Real Madrid. „Hann æfir vel og er aldrei til vandræða. Hann er fullkominn atvinnumaður. Hann er heldur ekki með hausinn í skýjunum heldur bara virkilega góður strákur.“ Modric er einn af bestu miðjumönnum Evrópu í dag og má búast við því að strákarnir okkar eigi eftir að lenda í vandræðum með að stöðva króatíska töframanninn á laugardaginn. Það er Redknapp að þakka, nú eða kenna, að Modric hrellir lið á miðjunni. „Modric var frábær leikmaður fyrir mig. Hann var að spila úti á vinstri kantinum þannig ég færði hann inn á miðjuna og hann hefur ekki litið um öxl síðan. Sama hvað sumir segja er hann enginn léttvigtar miðjumaður,“ segir Harry Redknapp. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira
Luka Modric fær mikið lof frá Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Tottenham, í viðtali á fótboltavefsíðunni Goal.com. Modric er aðalmaðurinn í króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Goal.com er að velja 50 bestu fótboltamenn heims árið 2016 en niðurtalning hefur staðið yfir nokkrar vikur og heldur áfram fram undir lok árs. Þar er Modric, sem tvívegis hefur orðið Evrópumeistari með Real Madrid, nú síðast í maí, í 18. sæti listans. „Hann er frábær. Hann er frábær leikmaður og frábær persóna,“ segir Harry Redknapp um fyrrverandi lærisvein sinn en Króatinn blómstraði undir stjórn þess enska og var seldur á 30 milljónir punda til Real Madrid. „Hann æfir vel og er aldrei til vandræða. Hann er fullkominn atvinnumaður. Hann er heldur ekki með hausinn í skýjunum heldur bara virkilega góður strákur.“ Modric er einn af bestu miðjumönnum Evrópu í dag og má búast við því að strákarnir okkar eigi eftir að lenda í vandræðum með að stöðva króatíska töframanninn á laugardaginn. Það er Redknapp að þakka, nú eða kenna, að Modric hrellir lið á miðjunni. „Modric var frábær leikmaður fyrir mig. Hann var að spila úti á vinstri kantinum þannig ég færði hann inn á miðjuna og hann hefur ekki litið um öxl síðan. Sama hvað sumir segja er hann enginn léttvigtar miðjumaður,“ segir Harry Redknapp.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira