Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour