Fjögur núll sigrar hjá Spánverjum og Ítölum | Ísraelar unnu fáliðaða Albani Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 22:00 Spánverjar eru á toppi G-riðils með markatöluna 15-1. Vísir/Epa Spánverjar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Makedóníu að velli í undankeppni HM 2018 í kvöld. Lokatölur 4-0, spænska liðinu í vil. Spánn er búið að vinna þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í G-riðli og gera eitt jafntefli. Markatalan er 15-1. Vitolo, Nacho Monreal og Artiz Aduriz skoruðu mörk Spánverja í leiknum í kvöld auk þess sem Darko Velkovski, leikmaður Makedóníu, skoraði sjálfsmark. Spánverjar eru með tíu stig á toppi G-riðils líkt og Ítalir sem unnu einnig 4-0 sigur á Liechtenstein á útivelli. Öll fjögur mörk ítalska liðsins komu í fyrri hálfleik. Andrea Belotti, leikmaður Torino, skoraði tvö þeirra og þeir Ciro Immobile og Antonio Candreva sitt markið hvor. Ísrael hefur einnig farið vel af stað í G-riðli en ísraelska liðið vann 0-3 sigur á því albanska í kvöld. Ísraelar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og í bæði skiptin var leikmaður Albaníu rekinn af velli. Eran Zahavi kom Ísrael yfir með marki úr vítaspyrnu á 18. mínútu eftir að Berat Djimsiti gerðist brotlegur innan vítateigs. Zahavi fór aftur á punktinn á 58. mínútu en Alban Hoxha varði frá honum. Hoxha var nýkominn inn á eftir að Etrit Berisha lét reka sig út af. Níu leikmenn Albana áttu ekki mikla möguleika og Dan Einbinder og Eliran Atar bættu við mörkum áður en yfir lauk. Ísrael er með níu stig í 3. sæti riðilsins, þremur stigum á undan Albaníu sem er í því fjórða. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fleiri fréttir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Sjá meira
Spánverjar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Makedóníu að velli í undankeppni HM 2018 í kvöld. Lokatölur 4-0, spænska liðinu í vil. Spánn er búið að vinna þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum í G-riðli og gera eitt jafntefli. Markatalan er 15-1. Vitolo, Nacho Monreal og Artiz Aduriz skoruðu mörk Spánverja í leiknum í kvöld auk þess sem Darko Velkovski, leikmaður Makedóníu, skoraði sjálfsmark. Spánverjar eru með tíu stig á toppi G-riðils líkt og Ítalir sem unnu einnig 4-0 sigur á Liechtenstein á útivelli. Öll fjögur mörk ítalska liðsins komu í fyrri hálfleik. Andrea Belotti, leikmaður Torino, skoraði tvö þeirra og þeir Ciro Immobile og Antonio Candreva sitt markið hvor. Ísrael hefur einnig farið vel af stað í G-riðli en ísraelska liðið vann 0-3 sigur á því albanska í kvöld. Ísraelar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og í bæði skiptin var leikmaður Albaníu rekinn af velli. Eran Zahavi kom Ísrael yfir með marki úr vítaspyrnu á 18. mínútu eftir að Berat Djimsiti gerðist brotlegur innan vítateigs. Zahavi fór aftur á punktinn á 58. mínútu en Alban Hoxha varði frá honum. Hoxha var nýkominn inn á eftir að Etrit Berisha lét reka sig út af. Níu leikmenn Albana áttu ekki mikla möguleika og Dan Einbinder og Eliran Atar bættu við mörkum áður en yfir lauk. Ísrael er með níu stig í 3. sæti riðilsins, þremur stigum á undan Albaníu sem er í því fjórða.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fleiri fréttir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Sjá meira