Barði með frábært lag og myndband úr leikverkinu Brot úr hjónabandi Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2016 15:15 Virkilega flott lag frá Barða. Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson hefur nú gefið út nýtt lag og myndbandið fyrir sýninguna Brot úr hjónabandi sem er í sýningu í Borgarleikhúsinu. Lagið ber nafnið Dive into the deep blue sea. Sýningin hefur fengið glimrandi góða dóma og er uppselt á allar 18 sýningarnar sem framundan eru. Verkið fjallar um fyrirmyndarhjón sem gengur vel í starfi, eiga tvö börn og hjónaband þeirra virðist endalaus hamingja þar til annað kemur í ljós. Við tekur hressandi kvöldstund þar sem allt er gert upp: Hjónabandið, sambandið, vináttan, kynlífið, draumarnir, gleðin, sorgin, vonin og frelsið – og öll uppáhaldslögin. Verkið byggir á sex þátta sjónvarpsseríu Ingmars Bergman sem sýnd var í sænska sjónvarpinu árið 1973 við svo miklar vinsældir að götur Svíþjóðar tæmdust. Uppsetning Borgarleikhússins er í leikstjórn Ólafs Egilssonar sem einnig gerir leikgerðina. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið sem Barði samdi sérstaklega fyrir verkið en það er Esther Talía Casey sem syngur. Menning Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson hefur nú gefið út nýtt lag og myndbandið fyrir sýninguna Brot úr hjónabandi sem er í sýningu í Borgarleikhúsinu. Lagið ber nafnið Dive into the deep blue sea. Sýningin hefur fengið glimrandi góða dóma og er uppselt á allar 18 sýningarnar sem framundan eru. Verkið fjallar um fyrirmyndarhjón sem gengur vel í starfi, eiga tvö börn og hjónaband þeirra virðist endalaus hamingja þar til annað kemur í ljós. Við tekur hressandi kvöldstund þar sem allt er gert upp: Hjónabandið, sambandið, vináttan, kynlífið, draumarnir, gleðin, sorgin, vonin og frelsið – og öll uppáhaldslögin. Verkið byggir á sex þátta sjónvarpsseríu Ingmars Bergman sem sýnd var í sænska sjónvarpinu árið 1973 við svo miklar vinsældir að götur Svíþjóðar tæmdust. Uppsetning Borgarleikhússins er í leikstjórn Ólafs Egilssonar sem einnig gerir leikgerðina. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið sem Barði samdi sérstaklega fyrir verkið en það er Esther Talía Casey sem syngur.
Menning Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira