Kourtney og Scott láta reyna aftur á samband Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 10:30 Kourtney og Scott ætla greinilega að láta reyna aftur á samband sitt. Mynd/Getty Það lítur allt út fyrir að Kourtney Kardashian og Scott Disick séu byrjuð aftur saman. Þau hættu saman sumarið 2015 eftir að myndir birtust af Scott í fríi og vera ansi huggulegur með fyrrverandi kærustunni sinni. Scott og Kourtney sáust saman í fríi í Mexíkó um helgina án barnanna. Scott birti einnig ansi kynæsandi mynd af Kourtney í sundlauginni. Þrátt fyrir að fregnirnar séu ekki staðfestar þá er ekki hægt að neita fyrir að það sé eitthvað í gangi þeirra á milli. Þau eiga saman þrjú börn. Views A photo posted by Scott Disick (@letthelordbewithyou) on Nov 13, 2016 at 4:20pm PST Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour
Það lítur allt út fyrir að Kourtney Kardashian og Scott Disick séu byrjuð aftur saman. Þau hættu saman sumarið 2015 eftir að myndir birtust af Scott í fríi og vera ansi huggulegur með fyrrverandi kærustunni sinni. Scott og Kourtney sáust saman í fríi í Mexíkó um helgina án barnanna. Scott birti einnig ansi kynæsandi mynd af Kourtney í sundlauginni. Þrátt fyrir að fregnirnar séu ekki staðfestar þá er ekki hægt að neita fyrir að það sé eitthvað í gangi þeirra á milli. Þau eiga saman þrjú börn. Views A photo posted by Scott Disick (@letthelordbewithyou) on Nov 13, 2016 at 4:20pm PST
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour