Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 17:00 Mariah Carey er drottning jólanna. Ritstjórn Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna. Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Með toppinn í lagi Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Er Karl að kveðja? Glamour
Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna.
Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Með toppinn í lagi Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Er Karl að kveðja? Glamour