Viðar Örn besti framherjinn í Svíþjóð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2016 08:45 Viðar sækir boltann eftir að hafa skorað eitt fjórtán marka sinna á tímabilinu. vísir/getty Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi. Viðar skoraði 14 mörk í fyrstu 20 leikjum tímabilsins fyrir Malmö áður en hann var seldur til Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Viðar var lengi vel markahæstur í deildinni en John Owoeri, framherji Häcken, skaust upp fyrir hann á markalistanum þegar hann skoraði fernu gegn Falkenbergs í lokaumferðinni. Viðar þurfti því að sætta sig við silfurskóinn. Fleiri leikmenn Malmö fengu verðlaun á lokahófinu í gær. Johan Wiland var valinn markvörður ársins og Magnus Wolff Eikrem miðjumaður ársins. Þá var Kári Árnason einn þriggja sem komu til greina sem varnarmaður ársins. Þau verðlaun féllu Andreas Johannsson hjá Norrköping í skaut en hann var einnig valinn verðmætasti leikmaður sænsku deildarinnar. Malmö varð sænskur meistari í ár en liðið fékk sex stigum meira en AIK og Norrköping sem voru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar. Fréttir ársins 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00 Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48 Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14 Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30 Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58 Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi. Viðar skoraði 14 mörk í fyrstu 20 leikjum tímabilsins fyrir Malmö áður en hann var seldur til Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Viðar var lengi vel markahæstur í deildinni en John Owoeri, framherji Häcken, skaust upp fyrir hann á markalistanum þegar hann skoraði fernu gegn Falkenbergs í lokaumferðinni. Viðar þurfti því að sætta sig við silfurskóinn. Fleiri leikmenn Malmö fengu verðlaun á lokahófinu í gær. Johan Wiland var valinn markvörður ársins og Magnus Wolff Eikrem miðjumaður ársins. Þá var Kári Árnason einn þriggja sem komu til greina sem varnarmaður ársins. Þau verðlaun féllu Andreas Johannsson hjá Norrköping í skaut en hann var einnig valinn verðmætasti leikmaður sænsku deildarinnar. Malmö varð sænskur meistari í ár en liðið fékk sex stigum meira en AIK og Norrköping sem voru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar.
Fréttir ársins 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00 Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48 Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14 Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30 Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58 Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18
Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00
Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00
Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48
Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14
Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53
Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57
Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30
Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58
Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38