Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour