Kendall hrædd um eigin heilsu Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 11:30 Kendall segir að enginn læknir viti hvað er að sér. GLAMOUR/GETTY Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér. Mest lesið Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour
Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér.
Mest lesið Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour