Kendall hrædd um eigin heilsu Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 11:30 Kendall segir að enginn læknir viti hvað er að sér. GLAMOUR/GETTY Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour