Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour