Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Mest lesnu tískufréttir Vogue á árinu Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Mest lesnu tískufréttir Vogue á árinu Glamour