Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Best klæddu konur vikunnar Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Best klæddu konur vikunnar Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour