Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2016 11:30 Myndir/Berglaug Petra Garðarsdóttir Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli. Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour
Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli.
Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour