Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2016 11:30 Myndir/Berglaug Petra Garðarsdóttir Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli. Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour
Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli.
Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour